Back to Back Issues Page
Art-Iceland Fréttabréf #011 -- Sýningar í September
September 13, 2007
-----------------------------------------------
A note to English readers.
Beginning by issue #3 of the Art-Iceland Newsletter it will be published only in Icelandic. The newsletter is now primarily used for exhibition announcements.
-----------------------------------------------

Art-Iceland.com
Velkomin í heimsókn til okkar í galleríiđ Skólavörđustíg 1A.
Augnablik í Afríku - Pádraig Grant

Ljósmyndasýning í Art-Iceland 1-12. september.

Art-Iceland hýsti sýninguna Augnablik í Afríku í byrjun september. Ljósmyndirnar voru allar teknar í Afríku á 20 ára tímabili. Pádraig ferđast á milli svćđa í Afríku ţar sem neyđin er stćrst, tekur myndir og selur ţćr til hjálpar nauđstöddum. Baki hverrar myndar er löng saga og myndirnar eru bókstaflega óhugnanlega góđar.

Sjá nánar hér:
https://art-iceland.com/ljosmyndasyning-augnablik-i-afriku.html
https://art-iceland.com/padraig-grant-augnablik-i-afriku.html

 

Eyjólfur Bjartur Eyjólfsson

Sýnir teikningar og akrílmyndir 15 - 21. september í Art-Iceland

Teikning eftir Eyjólf Bjart

Eyjólfur Bjartur Eyjólfsson opnar sýningu á teikningum og akrílmyndum á laugardaginn. Ţann 15. september kl. 14 - 16. í Art-Iceland Skólavörđustíg 1a.

Bjartur er sjálfmenntađur listamađur, hann vinnur međ ljósmyndir og vatnslitamyndir ţar sem hann túlkar íslenska náttúru á sinn sérstaka máta. Sýningin stendur til 21. september.

Bjartur gefur listaverkunum sínum engin nöfn, ţví hann vill heldur ađ sá sem skođar myndirnar fái ađ njóta frelsisins og túlka sjálfur verkin og mynda sínar eigin skođanir. "Ég legg mikiđ upp úr ţví ađ listaverk sé listaverk, ţví enginn sér í rauninni hvert listaverk eins" segir Bjartur.

Listamađurinn verđur í galleríinu Art-Iceland og leiđbeinir gestum um sýninguna á sunnudaginn ţann 16. september.

 

Senin Arenz - Kyrrđ

22 - 28. september í Art-Iceland

Senin Arenz opnar sýninguna Kyrrđ í lok mánađarins ţann 22. september. Sýningin stendur til 28. september. Senin teiknar engla fyrir fólk frá kl. 14-16 á međan á opnuninni stendur.

Ţessi ljósmynd er tekin í Kyrrđ náttúrunnar ţar sem Senin dvelur löngum stundum og hlustar á ţögnina. Frá ţessari mögnuđu íslensku kyrrđ eru myndirnar á sýningunni sprottnar.

Englateikning eftir Senin Arenz

Senin sýnir olíumálverk og mun einnig teikna engla fyrir gesti sýningarinnar. Hún finnur engla hvers einstaklings, síđan skrifar hún á myndina skilabođ frá englinum hverjir eiginleikar ţínir eru.

 

Nýjar greinar á Art-Iceland.com

Senin Arenz - Kyrrđ
"Stundum var sólin ađ reyna ađ komast í gegn um skýin eitt augnablik en samt nógu langur tími fyrir mig til ađ grípa ţessar fáu sekúndur og fanga augnablikiđ"

Pádraig Grant - Augnablik í Afríku
Ljósmyndarinn Pádraig Grant hélt sýningu í galleríinu Art-Iceland 1-12. september. Um er ađ rćđa fjáröflunarsýningu og andvirđi sölu myndanna mun renna til áframhaldandi starfa IceAid, sem eru íslensk ţróunar- og mannúđarsamtök.

Ljósmyndasýning: Augnablik í Afríku
Icelandair, JPV útgáfa og Íslandsprent eru bakhjarlar kynningar á IceAid og ljósmyndasýningar sem haldin verđur 1. september 2007 í galleríi Art Iceland viđ Skólavörđustíg 1A, 101 Reykjavík.

Álfheiđur Ólafsdóttir - Líf framundan
Sýningin Líf framundan er hugarsmíđ Álfheiđar í heimi álfa, trölla og huldufólks. Líf framundan er framhald af sýningunni ?álfar og tröll? sem var sett upp í sumar í tilefni af sumarlestri Bćjar -og bókasafnsins á Selfossi.

 


Listaverkalán

Ţig dreymir sjálfsagt um ađ eignast listaverk. Art-Iceland.com býđur nú hagstćđ listaverkalán til kaupa á listaverkum og auđveldar ţér ţar međ ađ eignast fallegt listaverk.

Listaverkalán er frábćr kostur sem listunnendur geta notfćrt sér. Hćgt er ađ kaupa hvers konar listaverk og listmuni sem galleríiđ býđur upp á.

Lánveitingin er í samvinnu Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar og SPRON ásamt Art-Iceland.com og listamönnunum. SPRON og Reykjavíkurborg leggja fjármuni í sameiginlegan sjóđ. Ţađ fer eftir ţví hve vinsćlt er ađ nýta sér ţjónustuna hve lengi potturinn endist. Lánin eru vaxtalaus fyrir lántakendur, ţar sem SPRON og Reykjavíkurborg ásamt Art-Iceland.com og listamönnunum greiđa vextina fyrir kaupendur.

Ţessi ţjónusta er vel ţegin og vonum viđ ađ sem flestir notfćri sér ţessi góđu kjör á međan ţađ er hćgt. Viđ vitum ekki hvađ potturinn endist lengi svo vinsćl hafa lánin veriđ til ţessa.

Sjá nánar hér.Íslensk List - Ljós og Lifandi

Skólavörđustíg 1A

562 2890 /

Back to Back Issues Page