María Jónsdóttir
Skúlptúrar úr gleri

María Jónsdóttir er fædd árið 1958. Hún lauk BA prófi í textílhönnun frá Listaháskóla Íslands árið 2000. Um tíma beindist áhugi hennar einnig að skúlptúr og er afrakstur þess að líta að hluta til hér hjá Art-Iceland.com
Frá ársbyrjun 2006 hefur hún verið sjálfstætt starfandi textílhönnuður með áherslu á mynsturgerð og sérhæfða vinnu fyrir innanhúsrými
"Skúlptúrar mínir byggja á einingum sem geta staðið einar sér eða saman. Í píramíðunum hugsa ég til íslenskra fjalla sem systurverka frá hendi náttúrunnar. Innblástur í verkin "Innávið" er fenginn frá íslenskum hverasvæðum með sín hveraaugu. Þau vísa einnig til hins kvenlega og getur áhorfandinn þá að líkindum fundið andstæðuna, hið karllega, i hinum verkunum."
Skúlptúrarnir eru í takmörkuðu, númeruðu upplagi.

Glerpiramidar (22.4X22.4X15.5 cm)
María Jónsdóttir
20.000 Kr. stk.

Glerpiramidar (22.4X22.4X15.5 cm)
María Jónsdóttir
20.000 Kr. stk.

Glerpiramidi stór (161X161X108 cm)
María Jónsdóttir

Glerpiramidi stór (161X161X108 cm)
María Jónsdóttir
Innávið (32X32X19 cm)
María Jónsdóttir
23.000 Kr.
Innávið (32X32X19 cm) María Jónsdóttir
23.000 Kr.
Textíl þrykk (15% af fullri stærð)
María Jónsdóttir
Polyestergrafin and hand paint on linen
María Jónsdóttir
|