Listamenn:

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arnór G. Bieltvedt
Ágúst Bjarnason
Álfheiður Ólafsdóttir
Árni Rúnar Sverrisson
Berglind Svavarsdóttir
Bergur Thorberg
Charlotta S. Sverrisdóttir
Don Martin
Elín G Jóhannsdóttir
Gunnar S Magnússon
Helga A. Ingimundardóttir
Helga - List Sálar
Helga Sigurðardóttir

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Jóhann G. Jóhannsson
Kristín Pálmadóttir
María Jónsdóttir
Matthildur Skúladóttir
Patricia Guttormsson Peacock
Senin Arenz
Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Sigurður Örlygsson
Svandís Egilsdóttir

 


Art Iceland Newsletter

Tölvupóstfang
Fornafn

og gerast

Engar áhyggjur -- tölvupóstfangið er algerlega tryggt.
Við heitum því að nota það eingöngu til að senda þér fréttabréfið:
Listafréttir.

 

Styrktu Barnaheill - Save the Children

Íslenski list - ljós og lifandi

Vefhönnun:
Vefsala.com










Art Iceland - Íslensk list - Ljós og Lifandi


Art-Iceland.com er vefgallerí, þar sem hægt er að skoða og kaupa íslenska list. 

Á Art Iceland vefnum getur að líta nokkra af bestu íslensku listamönnunum og verk þeirra.

Íslenskir listamenn fá innblástur frá náttúrunni og orku landsins ásamt yfirskilvitlegum íbúum landsins eins og álfum, tröllum og huldufólki. Barátta elds og íss eru kraftmiklar andstæður og stór svæði þakin sandi, hrauni og ísbreiðum eru gerólík nágrannalöndunum. Kraftur íslenskrar náttúru og hin síbreytilegu birtuskilyrði munu ávalt fylgja íslendingum og listsköpun okkar.

 

Þessi vefur vex hratt og markmiðið er að hann verði einhver besti vettvangur íslenskrar myndlistar.

 

Nýjar íslenskar listafréttir

Fljótshlíðin í nærmynd - Hlynur Magnússon Fljótshlíðin í nærmynd - Hlynur Magnússon
Okkur finnst mörgum "hlíðin fögur" og mér fannst strax eitthvað heilla mig við myndirnar hans Hlyns. Það er eitt að taka myndir og svo er annað að þekkja viðfangsefnið eins og fingurna á sér. Að hafa slitið barnsskónum sínum í svo fagurri sveit eru forrréttindi.
Hið innra landslag Hið innra landslag
Nú stendur yfir myndlistasýning að Kirkjuhvoli, Listasetri Akraness. Charlotta Sverrisdóttir sýnir "Hið innra landslag", þar sem hún rýnir í taugafrumur. Við erum gerð úr frumum.
Einar Áskell, brúðuheimar Brúðuheimar í Borgarnesi
Forvitnin rak mig áfram að kynnast og skoða Brúðuheima í Borgarnesi. Ég var búin að gera mér í hugarlund að það væri áhugavert, en svo mér fannst það alveg frábært. Það veitir manni vellíðan að vera innan hagleiksverk Bernds. Umhverfið er eitt ævintýri sem slær í takt við það sem er til sýnis innan veggja Brúðuheima.
Jónshús Garðabæ
Á vordögum 2008 sýndu 60 ára og eldri afrakstur vetrar í Jónshúsi í Garðabæ. Þar var fjölbreitt úrval, bæði af skrautmynum og nytjahlutum. Prjónastokkar, gestabækur, útskornar skrauthillur, svo eitthvað sé nefnt var til sýnins í Jónshúsi.
Guðný Svava - Eldur, ís og ævintýri Guðný Svava - Eldur, ís og ævintýri
Guðný Svava Strandberg sýnir í Geysi Bistro bar 20. apríl til 15. maí 2008. Myndirnar eru allar unnar með prentlitum og olíu á gljákarton. 
Vetrarhátíð Vetrarhátíð
Ég var á ferðinni á vetrarhátíð og sótti heim nokkra staði sem mér fannst áhugavert að skoða. Ég missti reyndar af draugaganginum í Þjóðminjasafninu. Hreinlega vegna þess að mér fannst ekki hundi út sigandi fyrir óveði.
Álfheiður - Líf framundan í Art-Iceland - Álfheimar Álfheiður - Líf framundan í Art-Iceland
Við getum séð tröllamyndir greinilega í klettum og hólum, ef við horfum með athygli, en fæstir vilja viðurkenna ef þeir sjá eitthvað. Hver veit nema einhver sé að fylgjast með okkur þó að við höldum að við séum ein á gangi úti í guðsgrænni náttúrunni ?
Charlotta - Fletir í Art-Iceland Charlotta - Fletir í Art-Iceland
Charlotta sýnir afrakstur vinnu sinnar eftir námið í sumar. Þar sem hún var í Master class tímum hjá Bjarna Sigurbjörnssyni.  Enn sem fyrr spila sterkir litir aðalhlutverkin í myndunum. Hún notar hreina liti og hliðstæða ásamt andstæðum litum í verkin. 
   

 

Vinsælustu listafréttir og greinar um listir:

Ný málverk, Kjartan Guðjónsson og Sigurður Örlygsson Ný málverk
Vetrarhátíð í Reykjavík er orðin fastur liður í menningarlífi Reykavíkur. Hátíðin var haldin dagana 22.-24. febrúar. Í tilefni af Vetrarhátíð og Safnanótt í Reykjavík sýna Kjartan Guðjónsson og Sigurður Örlygsson Ný málverk í galleríinu Art-Iceland.com frá 23. febrúar -10. mars.
Álfheiður Ólafsdóttir - Líf framundan Álfheiður Ólafsdóttir - Líf framundan
Sýningin Líf framundan er hugarsmíð Álfheiðar í heimi álfa, trölla og huldufólks.  Líf framundan er framhald af sýningunni “álfar og tröll” sem var sett upp í sumar í tilefni af sumarlestri Bæjar -og bókasafnsins á Selfossi.
Álfheiður Ólafsdóttir-álfar og tröll Álfar og tröll - Álfheiður Ólafsdóttir
Álfheiður Ólafsdóttir sýnir Álfa og tröll í tilefni af sumarlestri bókasafns Selfossar um álfa, huldufók og tröll. Álfheiður nýtir sér innsýn í álfaveröld og ævintýri í listsköpun sinni. Sýningin stendur yfir frá 4. júní til 4. ágúst.  2007.
Pádraig Grant Pádraig Grant - Augnablik í Afríku
Ljósmyndarinn Pádraig Grant
hélt sýningu í galleríinu Art-Iceland 1-12. september. Um er að ræða fjáröflunarsýningu og andvirði sölu myndanna mun renna til áframhaldandi starfa IceAid, sem eru íslensk þróunar- og mannúðarsamtök. 
Gerður Helgadóttir - Meistari glers og málma Gerður Helgadóttir - Meistari glers og málma
Gerður var frábær glerlistamaður og frumkvöðull á því sviði á Íslandi.  Steindir gluggar eftir hana prýða sex kirkjur hér á landi.  Þekktastir eru gluggar í Skálholtskirkju og Kópavogskirkju. 
Álfheiður - Líf framundan í Art-Iceland - Álfheimar Álfheiður - Líf framundan í Art-Iceland
Við getum séð tröllamyndir greinilega í klettum og hólum, ef við horfum með athygli, en fæstir vilja viðurkenna ef þeir sjá eitthvað. Hver veit nema einhver sé að fylgjast með okkur þó að við höldum að við séum ein á gangi úti í guðsgrænni náttúrunni ?
Myndlistarsýning í Miðstöð símenntunar Myndlistarsýning í Miðstöð símenntunar
Galleríið Art-Iceland opnaði myndlistarsýningu í samstarfi við Miðstöð Símenntunar Hafnarfirði laugardaginn 3ja febrúar.  Sýningin hófst með opnun að Skólabraut 1, þar sem Lækjarskóli var áður til húsa. Myndverk tíu listamanna eru sýnd.
Guðný Svava - Eldur, ís og ævintýri Guðný Svava - Eldur, ís og ævintýri
Guðný Svava Strandberg sýnir í Geysi Bistro bar 20. apríl til 15. maí 2008. Myndirnar eru allar unnar með prentlitum og olíu á gljákarton. 
Álfheiður Ólafsdóttir - Fjallið mitt
Álfheiður Ólafsdóttir var með sýningu í Grindavík frá 29. janúar til 23. febrúar 2005.  Sýningin bar heitið "Fjallið mitt"
Jónshús Garðabæ, vorið 2008
Á vordögum 2008 sýndu 60 ára og eldri afrakstur vetrar í Jónshúsi í Garðabæ. Þar var fjölbreitt úrval, bæði af skrautmynum og nytjahlutum. Prjónastokkar, gestabækur, útskornar skrauthillur, svo eitthvað sé nefnt var til sýnins í Jónshúsi.

Við hvetjum þig til að skrá netfangið þitt til að fá fréttabréfið. Þar eru fréttir af íslensku listalífi, nýir listamenn ásamt sýningum og öðrum mikilvægum atburðum.


Íslensk list flokkar:

Listræn ímynd Listræn ímynd
Listræn ímynd felur í sér að setja upp myndlistasýningar í fyrirtækjum. Í minni fyrirtækjum sérhæfir Art-Iceland sig í ráðgjöf um val á listaverkum í anddyrum og minni móttökurýmum.
Listsýning Listsýning
Megintilgangur þessa vefs er að gefa þér sýn á þessa einstöku íslensku listamenn og verk þeirra.
Heiðurslistamenn Heiðurslistamenn
Íslenskir listamenn sem náð hafa lengst í list sinni og sannað með verkum sínum.
Nýtt gallerí art-Iceland.com opnar Listalíf
Listalíf á Íslandi er í raun ótrúlega fjölbreytt. Þetta stafar sjálfsagt að hluta til af því hversu vel er búið að menntun Íslenskra listamanna.
Listaverkalán Listaverkalán
Listaverkalán er frábær kostur sem listunnendur geta notfært sér. Hægt er að kaupa hvers konar listaverk og listmuni sem galleríið býður upp á.
Mynstur náttúrunnar - Holtagrjót Mynstur náttúrunnar
Mynstur náttúrunnar leynast víða. Með því að opna augun og skoða okkar nánasta umhverfi koma stórkostleg mynstur í ljós. Oft er það í hinu smáa en líka í því sem við erum með fyrir augum í daglega lífinu en tökum ekki eftir í erli og þys hversdagsins.
List barna - vefnaður List barna
Síðastliðin fimm á hef ég unnið við myndlist barna á leikskóla.  Nemendur mínir eru 1-6 ára.  Á þessum aldri eru börnin hugmyndarík og skemmtileg.  Umhverfið er lítið farið að móta þau í listsköpuninni.
Orkuflæði - sýning Myndlistarmenn
Art-Iceland.com er vefsetur fyrir Íslenska myndlistamenn og erlenda jafn sem innlenda unnendur myndlistar. Þetta er vefur sem gefur íslenskum myndlistamönnum tækifæri á að kynna og selja íslenska myndlist um víða veröld. 
Gerður Helgadóttir - Meistari glers og málma Senda grein!
Art-Iceland.com býður nú öllum sem telja sig hafa eitthvað til kynningar á listum að senda okkur grein til birtingar.  



Velkomin á vefinn Art-Iceland.com !

- Álfheiður Ólafsdóttir
- Þrándur Arnþórsson