Listafrétt:
Leifur Breiðfjörð
"Andi manns"

Leifur Breiðfjörð er með sýninguna Andi Manns í Gerðarsafni.  Hann vinnur út frá höfuðforminu, það kemur fram í verkum hanns í mismunandi útfærslum.

Stórir steindir gluggar eru uppistaða sýningarinar.  Einnig gefur að lita svifdreka af ýmsum stærðum og gerðum. 

 

 

 

Leifur Breiðfjörð, andi manns

Myndir hér fyrir ofan er unnin með blandaðri tækni.  Í þessari mynd er "andi mannsins" ríkjandi.

 

Álfheiður Ólafsdóttir

 

Art Iceland Newsletter

Tölvupóstfang
Fornafn
og gerast

Engar áhyggjur -- tölvupóstfangið er algerlega tryggt.
Við heitum því að nota það eingöngu til að senda þér fréttabréfið: Art-Iceland Newsletter.

 

Höfundarréttur © 2004-2005 - Art-Iceland.com - Trúnaðaryfirlýsing - Hafðu samband