Charlotta Sverrisdóttir
Fletir í Art-Iceland 5 - 19. október 2007
Charlotta sýnir afrakstur vinnu sinnar eftir námið í sumar. Þar sem hún var í Master class tímum hjá Bjarna Sigurbjörnssyni. Enn sem fyrr spila sterkir litir aðalhlutverkin í myndunum. Hún notar hreina liti og hliðstæða ásamt andstæðum litum í verkin. Hún byrjaði að hugsa verkefnin út frá landslaginu en tók svo að einfalda flötinn þannig að eftir standa fletir en þó gægist landslagið í gegn.
Þannig varð t.d. fyrsta myndin síðust í ferlinu. Sem er myndin Snæfellsjökull hér fyrir neðan.
Charlotta Sverrisdóttir
3. október - haustlegt en notaleg birta.
Notalegt að vera inni í hlýjunni og njóta guðaveiganna.
Snæfellsjökull (150x100 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
SELD
Hiti (100x150 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
250.000 Kr.
Sólgos (100x120 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
215.000 Kr.
Uppstreymi (100x120 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
215.000 Kr.
Við sjóinn (100x120 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
215.000 Kr.
Það er grænna hinum megin (100x150 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
250.000 Kr.
Pýramidi (100x150 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
250.000 Kr.
Eldur í æðum (100x150 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
250.000 Kr.
Himinn og haf (100x120 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
SELD
Eldur í æðum (100x120 cm)
Olía á striga
Charlotta S. Sverrisdóttir
215.000 Kr.
|