|
Ný málverk Vetrarhátíð í Reykjavík er orðin fastur liður í menningarlífi Reykavíkur. Hátíðin var haldin dagana 22.-24. febrúar. Í tilefni af Vetrarhátíð og Safnanótt í Reykjavík sýna Kjartan Guðjónsson og Sigurður Örlygsson Ný málverk í galleríinu Art-Iceland.com frá 23. febrúar -10. mars. |
|
Sigurður Örlygsson er fæddur í Reykavík 1946. Hann varð snemma fyrir áhrifum af listum þar sem faðir hans var líka listmálari.
Sigurður nam í fjögur ár við Myndlista- og handíðaskólann. Hann útskrifaðist með kennararéttindi í teikningu. Síðar hélt hann til Kaupmannahafnar og lærði þar í eitt ár við Listaakademíuna. Sigurður lagði líka stund á listnám í Art Students League í New York
Í upphafi voru málvek Sigurðar í óhlutbundnum verkum en hann hefur þróað stíl sinn í átt að fantasíu og tilraunum með neyslusamfélag nútímans.
Myndröðin sem sýnd er á þessari síðu er úr athugunum hans á urgangi neyslusamfélagsins. Tæknin er blanda af ljósmyndun, málverki og þrívíðum skúlptúrum. Sigurður notar hluti sem enginn annar sér not fyrir, umbreytir þeim og nýtir til þess að búa til ný form og nýja sköpun.
Sigurður varði síðasta ári á Indlandi og þaðan kemur ein mynd á þessari síðu.
Sigurður Örlygsson er um þessar mundir að vinna að hugmyndinni um upphaflegu náttúrulegu frumefnin. Hann segir að málverk sín séu annað hvor lítil eða gríðarlega stór!
Allt frá árinu 1971 hefur Sigurður haldið fjölmargar sýningar bæði á Íslandi jafnt sem erlendis.
Án titils 6 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils 7 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils 8 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils 9 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
No title 1 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
No title 2 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils 3 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils 5 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils 10 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils 11 (26x26)
Sigurður Örlygsson
36.000 krónur
Án titils - stór 1 (43x43)
Sigurður Örlygsson
72.000 krónur
Án titils - stór 2 (43x43)
Sigurður Örlygsson
72.000 krónur
|