Matthildur Skúladóttir
Lampar úr steindu gleri
Matthildur Skúladottir býr í Reykjavik. Hún hannar lampaskerma og steinda glermuni.
Svipuð gler voru first búin til af Tiffany's bræðrunum. þeir voru fátækir og fluttu frá Ítalíu til Bandaríkjanna. Þeir bræður bjuggu í gömlum húsum. Gluggarnir voru brotnir svo þeir björguðu sér með því að lóða saman glerbrot. Steindu gluggarnir þeirra Tiffany´s bræðra vöktu athygli og urðu að nýrri listgrein. Breiddist listgreinin út og margar kirkjur fengu steinda glugga bæði á Ítalíu og einnig í öðrum Evrópulöndum .
Matthildur heillaðist af steindu gleri, þegar hún bjó erlendis. Hún hefur tileinkað sér listgrein Tiffany´s bræðra. Hún býr til lampa og ýmsar glermyndir sem eru mjög skemmtilegar í glugga.
Sýningar:
2005 - Saltfisksetur, Grindavík - Einkasýning.
2005 - Nato varnarliðið, Keflavík
Lampi (30 cm) SELDUR Steint gler með hrauni
Matthildur Skúladóttir
Lampi (33 cm) SELDUR
Steint gler með hrauni
Matthildur Skúladóttir
Brotin kanna (29x43 cm)
Steint gler
Matthildur Skúladóttir 28.000 kr.
Lampi (32 cm)
Steint gler með hrauni
Matthildur Skúladóttir 30.000 kr.
Lampi 2 (40 cm)
Steint gler
Matthildur Skúladóttir 30.000 kr.
Lampi 2 (38 cm)
Steint gler
Matthildur Skúladóttir 30.000 kr.
|
Brotið hús SELD Steint gler
Matthildur Skúladóttir
Lampi (64 cm) SELDUR Steint gler með hrauni
Matthildur Skúladóttir
Blár vasi SELD Steint gler
Matthildur Skúladóttir
Brotnir litir 1 (26x29 cm) Steint gler
Matthildur Skúladóttir 17.000 kr.
Steint gler með grjóti (26x29 cm)
Matthildur Skúladóttir 17.000 kr.
Steint gler með grjóti (26x29 cm)
Matthildur Skúladóttir 17.000 kr.
Steint gler með hrauni (26x29 cm)
Matthildur Skúladóttir 17.000 kr.
Ljósbrot (26x29 cm)
Matthildur Skúladóttir 17.000 kr.
Svarthol Steint gler
Matthildur Skúladóttir 22.000 kr.
|