Kristín Pálmadóttir
Ímyndir náttúrunnar
Kristín Pálmadóttir er búsett í Reykjavík.
Menntun: Grafíkdeild M.H.Í. 1990-1994
Kristín rekur vinnustofu ásamt nokkrum öðrum grafíklistamönnum á Laugavegi 1 (bakhús), 101 Reykjavík
Listrýni sem Kristín hefur fengið er mjög jákvæð:
"Líkt og um fleiri myndlistamenn síðari ára, finnur Kristín Pálmadóttir samsemd sína í hughrifum frá náttúruformum og birtu landsins."
"Kristín er mjög fær á sínu sviði, myndir hennar eru einfaldar, hreinar og beinar."
"Hún vinnur vel úr einfaldri hugmynd. Myndir hennar eru draumkenndar og búa yfir fallegri dýpt."
Jökull 2 1/1 (6x20,5 cm.) SELD
Kristín Pálmadóttir
Jökull 1/1 (6x20,5 cm.) SELD
Kristín Pálmadóttir
Heiði 1/1 (6x20,5) SELD
Kristín Pálmadóttir
Fjall 1/1 (6x20,5) SELD Kristín Pálmadóttir
Fjallasýn 1/1 (6x20,5) SELD
Kristín Pálmadóttir
Umbrot 1 1/1 (34x65 cm.)
Kristín Pálmadóttir 33.600 Kr.
Klæði 1 (27x38,5 cm.)
Kristín Pálmadóttir 30.000 Kr.
Klæði 2 (27x38,5 cm.)
Kristín Pálmadóttir 30.000 Kr.
Klæði 3 (27x38,5 cm.)
Kristín Pálmadóttir
SELD
Grænlandsferð 1/5 (27x38,5 cm.)
Kristín Pálmadóttir 30.000 Kr.
Grænlandsferð 1/5 (27x38,5 cm.)
Kristín Pálmadóttir 30.000 Kr.
Bylgjur 1 (27x38,5 cm.)
Kristín Pálmadóttir 30.000 Kr.
Einkasýningar
2003 "Klæði" í Gallerí Skugga, Reykjavík
2000 "Landið við fætur þér" á Mokka, Reykjavík
2000 "Sérkenni" í sýningarsal félagsins Íslensk Grafík, Reykjavík
1998 "Sumarið 1997" í sýningarsal félagsins Íslensk Grafík, Rvík.
1995 "Ljósár" Á Mokka, Reykjavík
1994 "Árstíðaskipti" í galleríinu "Hjá þeim", Reykjavík
Samsýningar og grafíkverkefni.
2004 GÍF, Íslensk Grafík, Reykjavík
2004 Grafíksumar á Austurlandi
2003 GÍF, "Listasafn Föroya", fél. Íslensk grafík, Færeyjar
2002 GÍF, Grænland, Ísland, Færeyjar, Hafnarborg Hafnarfirði
2001 2. World Festival of Art on Paper, Bled, Slóveníu
2001 Samsýning félagsins Íslensk grafík, Menningarhús, Nuuk, Grænlandi
2001 Artist International Direct Support-Aids/Portofolio
2000 Guangzhou China 2000
2000 Samsýning félagsins Íslensk grafík
1999 Samsýning félagsins Íslensk grafík
1999 Samsýning í Gerðarsafni í apríl, 30 ára afmælissýning félagsins Íslensk grafík
1998 Samsýning félagsins Íslensk grafík, Listaskálanum Hveragerði
1997 3 Praha Graphic, Prag
1996 8 plús 40 gera 48, Gallerí Fold, Reykjavík
1996 List gegn vímu, Gallerí Geysir, Reykjavík
1996 The international Print Exhange portofolios og samsýning, Boston University of fine Arts
1996 16 Mini Print International Catagues, Barcelona
1995 Stefnumót listar og trúar, Hafnarborg
1993 The International Print Exhange Portofolios og samsýning, Boston University of Fine Arts
Vinnustofudvöl:
1997 Kjarvalsstofa Cité International des Arts, París.
Félagi í S.Í.M. og félaginu Íslensk Grafík.
|