Helga A Ingimundardóttir í krafti forma og lita
Helga Aminoff Ingimundardóttir er fædd í Reykjavík 21. febrúar,1943. Sleit barnsskónum í Bolungarvík, til til 22 ára aldurs, þegar hún flutti að Gröf í Skaftártungu og bjó þar fram til ársins 1970, þá fluttist hún til Kópavogs með eiginmanni og 3 börnum.
Menntun:
Helga Aminoff var í Myndlistarskóla Kópavogs veturinn 1993-1994.
Byrjar aftur í Myndlistaskóla Kópavogs 1997 - 2007 Helga stundaði nám í olíumálun, teikningu, vatnslitamálun, leirvinnslu og listasögu.
Einnig var Helga í málstofu Bjarna Sigurbjörnssonar og ýmsum fleiri námskeiðum.
Verkin:
Verstfyrsku fjöllin eru Helgu hugleikin - Þau framkalla minningar um æskustöðvar hennar.
Þar sem víkin er á milli háhrikalegra fjalla er streyma fram á léreftið í litrófi, krafti. gleði og hugarflugs. Myndirnar eru abstrakst náttúru ímynd sem flæðir fram sem elfur.
í krafti forma og lita -Jöklarnir skaftfellsku og klettarnir verstfirsku.
Einkasýningar:
2008 - Normx húsið, Reykjavík.
2008 - Borgarhús, Grímsnesi.
2007 - Gömluborg, Grímsnesi.
2007 - Myndlistasalur, Lækjargötu Rvk.
2007 - Borgir, Heilsugæslan.
Samsýningar:
2009 - Hlaðan, Gufunesbæ, Reykjavík.
2008 - Gerðarsafn, Reykjavík. 2007 - 2010 - Normx húsið, Reykjavík.
|
Í fjarska (40x40 cm)
Olía á striga Helga A Ingimundardóttir
50.000 Kr.
Heimferð (40x40 cm)
Olía á striga Helga A Ingimundardóttir
50.000 Kr.
|