HeiðurslistamennÍslenskrar listar
|
Kjarval Fyrir Kjarval var listin lífið. Hann var rómantískur bóhem. Hann átti aldreii mikið af peningum og lifði einn dag í einu oft með því að gefa myndir fyrir mat og húsaskjóli. Listamannaferill Kjarval náði yfir meira en 60 ár. Hann tók ástfóstri við viðkvæma náttúru Íslands með síbreytilegri litaflóru mosa og hrauns ásamt norðlægri birtu og veðrabrigðum.
|
|
Kjartan Guðjónsson Kjartan Guðjónsson er álitinn einn af bestu núlifandi málurum á Íslandi í dag. Kjartan nam list, fyrst á Íslandi en síðar í Art Institute of Chicago og síðar í Accaemia di Belle Arti í Flórens. Kjartan hefur verið áhrifamikill í Íslensku listalífi í meira en hálfa öld! Hann var einn af málurunum sem voru þekktir sem Septem-hópurinn og héldu fyrstu sýningu sína saman árið 1947. |
|
Don Martin Vesturíslenskur listmálari |
|