Gunnar S Magnússon
List hjartans
Gunnar S Magnússon er fæddur í Skerjafirði 27. September 1930.
Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskólann og Myndlistaskólann í Reykjavík. Auk kynnis- og námsferða til ýmissa Evrópulanda (Frakklands, Ítalíu, Hollands o. fl.)
Árið 1950, var hann við framhaldsnám við listaháskólann í Oslo (States Kunstakademi) frá haustinu 1949 og lauk því 1952. Gunnar var nemandi hjá Jean Heiberg, skólabróðir Jóns Stefánssonar hjá Mathisse. Síðar dvaldist hann við myndlistarnám í Frakklandi, á Spáni og Ítalíu.
Gunnar hefur kennt myndlist við Myndlistarskólann og Æfingardeild Kennaraháskóla Íslands.
Árið 1957 beitti hann sér fyrir stofnun Sýningarsalarins að Hverfisgötu 8-10 og var þá einn af forstöðumönnum hans.
Madam "Hún veit" Dúkrista á linoleum
Gunnar S Magnússon 7.000 Kr.
Dieterrot Dúkrista á linoleum
Gunnar S Magnússon 10.000 Kr.
Aero 1 ( 65X88 cm )
Blönduð tækni
Gunnar S Magnússon 200.000 Kr.
Rómarvagninn ( 65X88 cm ) Dúkrista á linoleum
Gunnar S Magnússon 40.000 Kr.
Aero 2 ( 60X80 cm ) Blönduð tækni
Gunnar S Magnússon 250.000 Kr.
Aero 3 ( 60X80 cm ) Blönduð tækni
Gunnar S Magnusson 200.000 Kr.
Aero 4 Blönduð tækni
Gunnar S Magnússon 200.000 Kr.
Aero 5 Blönduð tækni
Gunnar S Magnússon 200.000 Kr.
Aero 6 ( 110X85 cm )
Blönduð tækni
Gunnar S Magnússon 200.000 Kr.
|