|
Fléttur - Árni Rúnar sýnir í Art-Iceland Árna Rúnari nægir að hafa einn mosavaxinn stein til þess að fá hugmyndir. “Í einum slíkum get ég fengið næga inspírasjón fyrir óteljandi myndir. Þegar ég ferðast um landið tek ég gjarnan myndir sem ég get síðan notað sem innblástur á veturna þegar ég hef ekki alla þessa liti náttúrunnar í kringum mig” |
|
Myndlistarsýning í Miðstöð símenntunar Galleríið Art-Iceland opnaði myndlistarsýningu í samstarfi við Miðstöð Símenntunar Hafnarfirði laugardaginn 3ja febrúar. Sýningin hófst með opnun að Skólabraut 1, þar sem Lækjarskóli var áður til húsa. Myndverk tíu listamanna eru sýnd. |
|
Smámyndasýning - "Tvær í einu höggi" - Jólin 2006 |
|
Orkuflæði - sýning Fyrsta samsýning Art-Iceland.com opnaði þann 29. júlí í Mublunni Kópavogi. Listamennirnir sem renna á vaðið eru: Árni Rúnar Sverrisson, Helga Sigurðardóttir og Álfheiður Ólafsdóttir. |
|
Árni Rúnar - Myndir af verkum
Fléttur 1 (145x145 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
490.000 Kr.
Fléttur 2 (90x90 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
SELD
Fléttur 3 (90x90 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
270.000 Kr.
Fléttur 4 (145x145 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
490.000Kr.
Fléttur 5 (90x70 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
220.000 Kr.
Fléttur 6 (90x70 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
220.000 Kr.
Fléttur 7 (120x90 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
870.000 Kr.
Fléttur 8 (180x195 cm)
Árni Rúnar Sverrisson
870.000 Kr.
N
ám
1974-1977 Iðnskólinn í Reykjavík Reykjavík Ísland Sveinspróf
1984-1985 Myndlistaskólinn í Reykjavík Reykjavík Ísland
1987-1988 Myndlista-og handíðaskóli Íslands Reykjavík ÍslandVinnustofur/dvöl
1999-2000 Straumur - alþjóðleg vinnustofa Hafnarfirði Ísland 5 mánuði
1999 Vinnustofa í Palermo Sikiley Ítalía 4 mánuðir
E
inkasýningar
1989 Mokka Kaffi Reykjavík Ísland
1993 Gerjun Portið Hafnarfjörður Ísland
1994 Hamráð Ásmundarsalur Reykjavík Ísland
1996 Listhús 39 sölugallerí og sýningarrými Hafnarfjörður Ísland
1996 Eyja hugans Gallerí Hornið Reykjavík Ísland
1998 Með hækkandi sól Gallerí Hornið Reykjavík Ísland
2000 Hugbúnaðarfyrirtækið AX Reykjavík Ísland
2000 Listamiðstöðinn Straumur Hafnarfjörður Ísland
2000 Lúkas 24, Deiglunni Akureyri Ísland
S
amsýningar
1983 Listasafn ASÍ Reykjavík Ísland
1995 Stefnumót trúar og listar - Andinn Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Hafnarfirði Ísland
1997 Myndlist '97 Hafnarhúsið Reykjavík Ísland
V
erk í opinberri eigu
1994 Búnaðarbanki Íslands Reykjavík Ísland
1994 Búnaðarbanki Íslands Reykjavík Ísland
1994 Hitaveita Reykjavíkur Reykjavík Ísland
1994 Seðlabanki Íslands Reykjavík Ísland
1998 Búnaðarbanki Íslands Reykjavík Ísland
1998 Búnaðarbanki Íslands Reykjavík Ísland
V
erk í annarra eigu
Ýmsir einkaaðilar / Several
1994 Sjóvá - Almennar Tryggingar Reykjavík Ísland
1997 FÍB - Félag íslenskra bifreiðaeigenda Reykjavík Ísland
1999 Skref fyrir skref ehf Reykjavík Ísland
M
eðlimur félaga
FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna
SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna
U
mfjöllun
1993.08.10. Morgunblaðið Eiríkur Þorláksson Gerjun Gagnrýni
1994.09.30. Morgunblaðið
1994.10.01. Morgunblaðið
1994.10.11. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson Farvegir Gagnrýni
1994.10.15. Morgunblaðið
1995.06.27. Morgunblaðið
1996.07.06. Morgunblaðið
1996.07.13. Morgunblaðið
1996.07.16. Morgunblaðið Bragi Ásgeirss. Litasinfón Gagnrýni
1996.07.28. DV Viðtal Eyja hugans
1996.09.19. Morgunblaðið
1998.01. RÚV - Sjónvarpið Dagsljós
1998.01. RÚV - Sjónvarpið Fréttir
1998.01.03. DV
1998.01.03. Morgunblaðið
1998.01.14. Morgunblaðið
1998.01.17. Morgunblaðið
1998.01.21. Morgunblaðið Jón Proppé Með hækkandi sól Gagnrýni
2000.03.25. Morgunblaðið Bragi Ásgeirsson Órói á myndfleti (Gagnrýni)
|