Listamenn:

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arnór G. Bieltvedt
Ágúst Bjarnason
Álfheiður Ólafsdóttir
Árni Rúnar Sverrisson
Berglind Svavarsdóttir
Bergur Thorberg
Charlotta S. Sverrisdóttir
Don Martin
Elín G Jóhannsdóttir
Gunnar S Magnússon
Helga A. Ingimundardóttir
Helga - List Sálar
Helga Sigurðardóttir

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Jóhann G. Jóhannsson
Kristín Pálmadóttir
María Jónsdóttir
Matthildur Skúladóttir
Patricia Guttormsson Peacock
Senin Arenz
Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Sigurður Örlygsson
Svandís Egilsdóttir

 


Art Iceland Newsletter

Tölvupóstfang
Fornafn

og gerast

Engar áhyggjur -- tölvupóstfangið er algerlega tryggt.
Við heitum því að nota það eingöngu til að senda þér fréttabréfið:
Listafréttir.

 

Styrktu Barnaheill - Save the Children

Íslenski list - ljós og lifandi

Vefhönnun:
Vefsala.com











Helga

List sálarinnar



 


Helga
er alin upp við nána snertingu náttúrunnar.  Hún fór oft niður að strönd með hundinn sinn og fann hvernig hún var hluti af sköpunarverkinu, upplifði sjálfa sig sem hluta af jörðinni og fann hvernig heimurinn umlukti hana.

Helga hefur til margra ára unnið að gerð mynda, er lúta að innri verund mannsinns. Hún kallar myndirnar List Sálarinnar þar sem þær hreyfa oft við djúpsæi þess sem skoðar þær.

Myndir Helgu eru unnar upp úr  hugleiðslum þar sem áhersla er lögð á einingarvitund mannsins við allt sem er. Náttúra Íslands og áhrif frumefna hennar, jarðar, lofts, vatns og elds og alheimsorkan sjálf hafa verið helstu áfrifavaldar í list hennar sem og dætur hennar tvær, nú fullvaxta og ástkær eiginmaður hennar til 33 ára. Meðal  kennara Helgu í listinni eru icona sérfræðingurinn Dr.Yuri Bobrov frá Rússlandi og Detel Aurand frá Þýskalandi.

Helga er menntaður hjúkrunarfræðingur með sérnám í stjórnun. Hún hefur sl. 15 ár haldið  námskeið sem hún kallar  "Litir Ljóssins" flæðinámskeið með hugleiðslum og áhersla lögð á málun.


 


Náttúruöfl 1 (23x50 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SOLD

 


Náttúruöfl  2 (23x50 cm)
Helga - List sálarinnar
22
.000 kr.
 


Náttúruöfl  3 (23x50 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
22
.000 Kr.

 


Náttúruöfl 4 (23x50 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
22
.000 Kr.
 


Nátúruöfl 5 (23x50 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
22
.000 Kr.
 


Náttúruöfl  6 (50X70 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
53
.000 Kr.
 


Náttúruöfl  7 (50X70 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
53
.000 Kr.
 


Náttúruöfl  8 (18X24 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SELD
 


Náttúruöfl 9 (18X24 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SELD
 


Náttúruöfl  10 (18X24 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SELD



Náttúruöfl  11 (18X24 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SELD



Friður (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SOLD



Ábyrgð (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SOLD



Fæðing (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SOLD



Heiðarleiki (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SOLD
 


Græðari (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga List sálarinnar
SOLD



Hlustun (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
64
.000 krónur
 


Launhelgar (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
64.000 krónur
 


Nýtt upphaf (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
64
.000 krónur
 


Viskumusteri (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
64.
000 krónur
 


Eilífð (44X86 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
64
.000 krónur



Friður (71X89cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga
- List sálarinnar
198.000 krónur
 


Hlustað á jörðina (69X77 cm)
Pastelkrít á velour pappír
Helga - List sálarinnar
SELD

 

 

 

Einkasýningar: 

1989  Menntaskólinn á Egilsstöðum
1990  Ljósmyndasafn Reykjavíkur
1990  Safnahúsið Húsavík
1991  Í húsi Árvakurs á Eskifirði
1991  Hellnum Snæfellsnesi - Snæfellsás
1991  Safnahúsið Húsavík
1991  Í húsi Rafmagnsveitunnar Egilsstöðum
1993  Gerðubergi Reykjavík
1993  Í húsi Geislans Keflavík
1994  Vonarland Egilsstöðum
1994  Gerðuberg Reykjavík
1995  Söngsmiðjan Reykjavík
1995  Á næstu grösum Reykjavík
1996  Í húsi Sálarranssóknarfélagsins í Hveragerði
1997  World Class Reykjavík
1997  Í húsi Guðspekifélagsins Akureyri
1997  Kaffi Krókur   Sauðárkróki
2000  Convention, AHNA New Mexico (
The American Holistic Nurses Association)
2004  Dýralæknisbústaðurinn Hesteyri Jökulfjörðum, Hornströndum


 

Samsýningar:

1986   Vín, Akureyri
1988   M sýning í Egilsstöðum
1989   M sýning í Egilsstöðum
1990   M -sýning í Fellabæ
1997   Skilaboð til jarðarinnar við rætur Heklu
1999   Englamessa, Listasafn Selfoss
1999   Ráðstefna FÍH
2005   Gullkistan Laugarvatni

Verk eftir Helgu eru opinberri eigu, í eigu félagasamtaka og stofnana. Myndir Helgu eru á fjölmörgum heimilum hérlendis sem erlendis.

 

Útgáfa:

Margskonar gjafakort, myndhönnun á umslög geisladiska, blaða – og bókakápur, stafrænar prentanir málverka.

 

Umsagnir:

"Verkin sýna þær gjafir sem koma til okkar þegar við treystum innsæi okkar. Þau gefa okkur hugrekki og innblástur svo við getum deilt því með öðrum, hver við erum og um leið lært meira um okkur sjálf."

Julia Balzer Riley, RN, MN, HNC
 
www.constantsource.com www.HolisticNursingInstitute.org

 

”Þegar ég sá fyrst myndir Helgu snertu þær sálarkjarnan í mér.  Eftir að ég hafði séð hana vinna myndir sínar þá skildi ég til fullnustu hvers vegna þær höfðu slík áhrif á mig.  Þegar hún vinnur myndirnar þá gjörbreytist ára hennar.  Hún tengist inn á hærri tíðnisvið. Myndir hennar færa mér djúpa friðar- og kærleikstilfinningu”.

Ragnheiður Ólafsdóttir, áruteiknari og miðilll.

 

“Myndirnar birta veröld sem ekki allir sjá.  Þar af leiðandi eru þær mörgum nýstárlegar og víkka sjóndeildarhring áhorfandans. Má líta á myndirnar sem eins og séð væri inn um glugga inn í hulduheima.”

Úlfur Ragnarsson læknir

 

”Myndirnar hennar Helgu gefa birtu og yl.  Þær gefa sýn inn í ljósheimaog geta tengt okkur við hið innra”

Erla Stefánsdóttir píanókennari og sjáandi.

 

”Þegar ég horfi á myndirnar hennar Helgu , ferðast ég umsvifalaust til dulrænna heima.  Þessir heimar  opna mér sýnir  og minna mig á mikilfengleik tilverunnar.   Ég nýt þess að hafa aðgang að þessari fegurð.

Sigrun Boius Santa Fe, USA

 

 

Helga er líka með heimasíðu: http://internet.is/being