Kjartan Guðjónsson
Áhrifamikill málari með sterkar skoðanir
Kjartan Guðjónsson er álitinn einn af bestu núlifandi málurum á Íslandi í dag.
Kjartan nam list, fyrst á Íslandi en síðar í Art Institute of Chicago og síðar í Accaemia di Belle Arti í Flórens.
Kjartan hefur verið áhrifamikill í Íslensku listalífi í meira en hálfa öld! Hann var einn af málurunum sem voru þekktir sem Septem-hópurinn og héldu fyrstu sýningu sína saman árið 1947.
Kjartan var kennari í Myndlistarskóla Reykjavíkur í meira en 25 ár.
Kjartan Guðjónsson hefur haldið fjölmargar sýningar, bæði einn og með öðrum. Hann er líka þekktur fyrir verk sín á sviði hönnunar og myndskreytingar.
Þrátt fyrir að árin séu orðin mörg er Kjartan enn hugmyndaríkur og málar kraftmiklar og áhrifaríkar myndir.
Vinátta (135 x 100 cm)
Kjartan Guðjónsson
Flugfiskaballettinn (90 x 100 cm)
Kjartan Guðjónsson
Kona ein (70 x 95 cm)
Kjartan Guðjónsson
Kona, spegill, fiðrildi og blóm (80 x 100 cm)
Kjartan Guðjónsson
Leikkonan (60 x 70 cm)
Kjartan Guðjónsson
Orfeus og Evridís (90 x 80 cm)
Kjartan Guðjónsson
Stormur (80 x 100 cm)
Kjartan Guðjónsson
Stúlka með blóm (70 x 50 cm)
Kjartan Guðjónsson
Stúlkan og tunglfossinn (70 x 110 cm)
Kjartan Guðjónsson
"Þið áttuð von á báti" (70 x 80 cm)
Kjartan Guðjónsson
|