Eyjólfur Bjartur Eyjólfsson
Sýning í Art-Iceland, 15-21. sept. 2007
Eyjólfur Bjartur Eyjólfsson opnaði sýningu á teikningum og akrílmyndum þann 15. september kl. 14 - 16. í Art-Iceland Skólavörðustíg 1a.
Bjartur er sjálfmenntaður listamaður, hann vinnur með ljósmyndir og vatnslitamyndir þar sem hann túlkar íslenska náttúru á sinn sérstaka máta.
Teikning
Bjartur gefur listaverkunum sínum engin nöfn, því hann vill heldur að sá sem skoðar myndirnar fái að njóta frelsisins og túlka sjálfur verkin og mynda sínar eigin skoðanir. "Ég legg mikið upp úr því að listaverk sé listaverk, því enginn sér í rauninni hvert listaverk eins" segir Bjartur.
Sigurður Ármannsson spilaði á gítar og söng fyrir vin sinn Bjart.
Bjartur ásamt fjölskyldu.
|